Vasabræður 2004
Forsíða
Dagbók
Fróðleiksmolar
Leiðarlýsing
Vasa-vísan

Vasaloppet.se
Á keppnisdag

(Tölvupóstfang bræðranna hefur verið aftengt)

Aðsend hvatningarvísa:
Eiðabræður einbeittir
eru menn sem þora.
Gangið hægt um gleðidyr
en gallharðir til Mora!
Össur Kristinsson

Fara á vef Vasahlaupsins

Lestu dagbókina!

Nokkrar myndir af köppunum

Smávægileg tæknivandamál hafa tafið birtingu mynda með nýjustu pistlunum, en hér koma nokkrar glóðvolgar myndir frá Svíaförum.


Teygt á í Breiðholtinu, svona rétt fyrir brottför


Brottför frá Keflavík - ævintýrið að hefjast!


Keppnisnúmerin sótt. Nú verður ekki aftur snúið!


Keyptir orkudrykkir sem síðan hefur verið gutlað í (og skilað í sænsku skógana)


Aftur í efnisyfirlit